Glerárskóli

Sími: 461 2666
Skrifstofan er opin virka daga á starfstíma skólans
frá 07:45 til 15:00, frá mánudegi til fimmtudags en frá 07:45 til 14:00 á föstudögum.
Í fríum nemenda er skrifstofan opin virka daga frá 10:00 til 12:00.

Skóladagatal

Facebook síða Glerárskóla

Allt á fullu

Starfsfólk Glerárskóla kom til vinnu í síðustu viku að loknu sumarleyfi. Dagarnir þar til skóli hefst eru notaðir til þess ýtrasta við undirbúning og margvíslega fræðslu sem miðað að því að gera hið góða skólastarf Glerárskóla enn betra.

Skólasetning verður föstudaginn 22. ágúst 2025 í íþróttasal eða á körfuboltavelli, allt eftir veðri. Setningarnar verða sem hér segir:

2. – 4. bekkur kl. 9:00
5. – 7. bekkur kl. 10:00
8. – 10. bekkur kl. 11:00

Að setningu lokinni fara nemendur með umsjónarkennurum í einni röð inn í stofur.

Nemendur í 1. bekk og forráðamenn þeirra hitta umsjónarkennara sinn þennan dag.

Mánudaginn 25. ágúst 2025 hefst skólastarfs samkvæmt stundaskrá hjá öllum nemendum skólans.

Við hlökkum til að sjá ykkur!

Skólaslit

Nemendur á yngsta- og miðstigi Glerárskóla mættu til skólaslita í morgun, á sitt hvora athöfnina í . . . → Lesa..

Vígslu- og opnunarhátíð A-álmu Glerárskóla

Við í Glerárskóla ætlum að opna dyr skólans og bjóða til vígslu- og opnunarhátíðar A-álmu Glerárskóla, föstudaginn 30. maí klukkan 13:15.

Það verður stutt athöfn á kaffistofu starfsfólks og þar sem einnig verður boðið upp á kaffiveitingar.

Að athöfninni lokinni verður skólinn opnaður þannig að hægt verður að ganga um skólann og sjá með eigin . . . → Lesa..

Ljómandi skemmtileg vorhátíð

Foreldrafélag Glerárskóla stóð í dag fyrir sinni árlegu Vorhátíð og hún fór afar vel . . . → Lesa..

Vorhátítið Foreldrafélagsins

Munið vorhátíð Foreldrafélagsins á morgun, miðvikudag. Dagskráin verður flott og veðurspáin er fín.

 

 

Leynist bók undir rúmi?

Bókasafnið í Glerárskóla mikla áherslu á að nemendur skili bókum sem þeir eru skráðir fyrir skólalok. . . . → Lesa..

Góða ferð og góða skemmtun

Krakkarnir í tíunda bekk lögðu af stað í langþráð skólaferðalag með kennurum sínum í morgun. Hópurinn . . . → Lesa..

Allt of heitt til að vera inni

Við þökkum fyrir blíðuna, sólskinið og hitann. Það getur reyndar verið pínu erfitt að ná einbeitingu . . . → Lesa..

Stórskemmtilegir þemadagar

Fjölgreinaleikarnir standa nú sem hæst á þemadögum í Glerárskóla, en þar reynir . . . → Lesa..